30.11.2007 | 00:10
Heill a hufi i Mexico
Laumadi mer inn a internet kaffihús hér í bae í dag. Allt gengid samkvaemt óskum. Ferdalagid út gekkk ljomandi vel og mér er afar vel tekid herna. Hitinn er ca 20-25 hvern einasta dag og varla hefur dropad úr lofti. Búinn ad brallla ymislegt herna sem er efni i miklu lengri pistil. Vildi bara lata vita af mér og ad allt gengi vel
Kvedja fra Mexico City
Athugasemdir
Gaman að heyra. Sendu endilega línu um ævintýri þín í Mexíkó.
Hrannar Baldursson, 30.11.2007 kl. 15:08
Ohhhh......... sendu smá hitabylgju hingað.
Anna Einarsdóttir, 1.12.2007 kl. 00:48
Þetta fer að verða dýr sending heim ef þú ætlar að nota Póstinn-allan pakkann: Senda línu, senda hitabylgju... og svo væri gott að fá smá Tequila sent líka, kannski líka gott ef þú myndir senda sendna strönd með hitabylgjunni. Mundu bara að ástæðan fyrir því að konan þín skilur þig ekki er að hún talar ekki íslensku ;-)
Haraldur Ingólfsson (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 14:12
Ég mæli með því að þú takmarkir skrif þín við stuttar yfirlýsingar þess efnis að þú sért enn á lífi. Haltu svo góðan og gagnmerkan fund þegar heim er komið. Sögustund með Risanum, það er málið held ég :)
Siggi Heiðarr (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 23:48
Ég sammælist Sigurði og Haraldi frænda þínum um allt sem úr þeirra ranni rann!!!
Skallinn (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 19:10
Úff...fékk þungt stærðfræðidæmi hérna....
1. Ég bendi Sigurði á að halda sér vakandi þegar kemur að sögustundinni..þýðir ekkert að hrjóta inn á klósetti!
2. Ég panta fleiri vísur frá Meþikó.
3. Veit ekki hvað skal vera númer 3....
Kári
Kári (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 11:53
Farðu þér ekki að voða drengur!
Diddi (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.