Allt sma hr

a hefur ekki gefist mikill tmi til ess a plgga sig inn neti sustu daga. Hef sm stund milli stra nna og tla v a reyna a henda inn sm frslu nna.

Fyrst ber a geta ess a ferin t gekk bsna vel, talsver seinkun Leifsst sem kom ekki a sk. Lenti JFK flugvelli um kl 2100 a staartma, fkk mr htelherbergi nokkra tma ur en g tk leigubl yfir Newark flugvll aan sem g flaug til Mexico. Var lentur hr borg tluum tma. Fr v g kom hinga hafa allir dagar veri annasamir fr morgni til kvlds vi undirbning ( er a ekki korselett) Bin a vera vesenast papprsvinnu, velja lg fyrir kirkjuna og veisluna, borga hitt og etta, versla ft o.fl. ess ber n a geta a a a f pappra stiimplaa ea gefna t hr borg er ekkert gamanml og tekur marga marga klukkutma. Kerfi slandi er barnaleikur mia vi etta. Mamma, pabbi og Eln systir komu svo hinga t fimmtudagskvldi og erum vi bin a reyna nta tmann a tristast svolti en a hefur n gengi upp og ofan skum ess hve langt er milli staa og hva papprsvinnan tekur langan tma.

kvld 26.jl er svo fyrri hluti giftingarinnar. mtir "sslumaur" ea einhver embttismaur heim til Carmen samt tlki og gefur okkur saman formlega, svo er heljarinnar veisla eftir me mat og drykk. Aal kirkjuathfnin er svo eftir viku klukkan 1200 a staartma .e 1900 a slenskum tma. Skrifa essa frslu miklu flti svo g hafi tma til a slaka og f mr mski 1 kaldann hinsta sinn ur en g ver formlega giftur maur

lokin er gaman a geta ess a gr vorum vi a bora flottum restaurant hr b egar Carmen benti mr a maurinn er sat nsta bori var enginn annar en Luis Hernandez einn mesti markaskorari Mexksks ftbolta gegnum tina. Var frgur fyrir sitt ljsa sa hr og rumuskot. Fkk vitanlega mynd af mr me kappanum og reif spaann honum

Smelli svo inn myndum sar

Bi a heilsa klakann


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Svanhildur Karlsdttir

Kns og kvejur

Svanhildur Karlsdttir, 26.7.2008 kl. 23:37

2 Smmynd: Maren

Til hamingju me lfi og tilveruna strkur...

Hlakka til a sj myndir!

Maren, 27.7.2008 kl. 00:59

3 Smmynd: Margrt Hildur Ptursdttir

Ohh yndislegt:) gangi ykkur vel stra daginn:)

Margrt Hildur Ptursdttir, 30.7.2008 kl. 00:21

4 identicon

Helduru a etta hafi ekki veri tennisleikari ea bortennis- ea badmintonmaur r v a hann var me spaa? Jafnvel kannski bridgespilari?

Haraldur Inglfsson (IP-tala skr) 12.8.2008 kl. 20:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband