Farinn

Jæja þá er ég farinn af skerinu.  Máski viðeigandi að ég yfirgefi landið á degi íslenskrar tungu sem er í dag.  Held til New York síðdegis í dag og verð þar á hóteli næturlangt.  Flýg svo til Mexico D.F um miðjan dag á morgun að amerískum tíma.  Mun reyna að vera í netsambandi þarna úti og kíkja á MSN og smella inn færslu hér öðru hvoru og láta vita af mér.

En ég kem aftur... 21.des

Adios 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Maren

Góða skemmtun...

Maren, 16.11.2007 kl. 12:53

2 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Góða ferð og góða skemmtun.

Svanhildur Karlsdóttir, 16.11.2007 kl. 13:43

3 Smámynd: Hrannar Baldursson

Það var gaman að rekast á þig frændi í New York.

Passaðu þig á miðbæ Mexíkóborgar. Hann er hættulegur á kvöldin. Annars er Mexíkóborg flott borg.

Bið að heilsa 

Hrannar

Hrannar Baldursson, 20.11.2007 kl. 23:11

4 identicon

Góða skemmtun!

Fanney (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband