7.5.2008 | 18:38
Mín spá og gömul staka
Ég reið ekki feitum hesti frá spá minni fyrir körfuna í vetur, enda ekki mjög spámannlega vaxinn. Vona að jórinn er ég ríð í spánni fyrir knattspyrnusumarið verði öllu digurri en í körfunni.
Spá mín er svona:
1: Valur
2: KR
3: FH
4: ÍA
5: Breiðablik
6: Fylkir
7: Keflavík
8: Fram
9: Fjölnir
10: Þróttur
11: Grindavík
12: HK
Læt svo flakka með í lokin stöku sem ég samdi fyrir ca 10-12 árum síðan, en hún hljómar svo:
Um botnbaráttuna spái ég
að berjist liðið leiðinleg.
Hef oft vonað og vona enn
að verði neðstir Skagamenn
Endilega hendið inn ykkar spá í leiðinni
Val spáð sigri í Landsbankadeild karla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góð staka hjá þér, vona að hún rætist
Svanhildur Karlsdóttir, 8.5.2008 kl. 00:50
1. Valur
2. FH
3. ÍA
4. Fylkir
5. Fram
6.Keflavík
7.Breiðablik
8.Fjölnir
9. KR
10. Þróttur
11. Grindavík
12. HK
Það er bara þannig.
Halli Gunn (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 15:41
1. ÍA
2. Valur
3. KR
4. FH
5.Breiðablik
6.Fram
7. Fjölnir
8. HK
9. Grindavík
10. Fylkir
11. þróttur
12. Keflavík
Alveg pottþétt
Björn sólmar (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 09:19
1. Halifax town
2. Valur
3. ÍA
4. KR
5. Lifi Þróttur!
6. Grindavík
7. Keflavík
8. Njarðvík
9. Sandgerði
10. Víkingur
11. Stjarnan
12. Skallagrímur
Kári (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 10:49
FH eða Valur hirða dolluna, Skagamenn sennilega númer 3. Svo KR, þá Keflavík,Breiðablik osfrv. Grindavík og Þróttur líklegir í fallið.
Siggi Heiðarr (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.