Afrek

Vil byrja á ađ óska strákunum til hamingju međ sigurinn.  Ég fór í höllina fyrir viku síđan og sá ţessa mögnuđu frammistöđu drengjanna og ćvintýralegu sigurkörfu hjá Jakob.  Búnir ađ vinna 8 af síđustu 9 leikjum er hreint frábćr árangur hjá drengjunum, ekki síst ef tekiđ er miđ af ţví ađ í síđustu leikjum hefur vantađ stórar kanónur á borđ viđ Jón Arnór, Hlyn Bćrings og Sigga frá Skeljabrekku.

 Annars gćti ég eytt allri nóttinni í ađ dásama frammistöđu piltanna, en ţađ er nćgt frambođ af fólki til ţess arna.  Hins vegar langar mig ađ minnast á frammistöđu RÚV í ţessum efnum.  Ţeir sýndu beint frá Sauna landinu á dögunum, leikur sem var ekkert merkilegur í nokkra stađi nema fyrir beinu útsendinguna.  Svo sýndu ţeir Georgíu leikinn í dagskrarlok í heild sinni.  Vissulega gott framtak fyrir ţá sem komust á leikinn og vildu sjá hann er heim var komiđ.  Í kvöld bar svo verra viđ, ţví öldungis voru sýnd brot úr leiknum viđ Austurríkismenn.  10-15 mínútur og viđtöl.  Til ađ kóróna allt var svo talađ um "vítaköst" í lýsingunni og miđherji Íslands hét Friđrik Friđriksson.  Ţó Frikki Stef sé arfaslakur er nú alveg lágmarkskrafa ađ íţróttafréttamenn viti hvađ mađurinn heiti.  Friđriksson var markverja hjá ÍBV, Fram og íslenska landsliđinu í gamla daga og dóttir hans sló í gegn á dögunum. 

 

Um leiđ og ég óska strákunum í landsliđinu til hamingju skora ég á íţró´ttafréttamenn hjá RÚV ađ hysja upp um sig brćkurnar og standa sig betur í sínu starfi 


mbl.is Íslendingar lögđu Austurríkismenn 91:77
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband