Iceland express deildin að byrja... Spádómar

Næstkomandi fimmtudag gerist það sem ég og fleiri hafa beðið eftir frá síðasta vori.  Iceland Express deildin í körfubolta hefst.  Skallarnir hefja leik í Garðabænum á föstudag.  Ætla að henda hér inn spá um lokastöðu liðanna í vor. 

 

1: KR
2: Skallagrímur
3:  Snæfell
4: Grindavík
5: Keflavík
6: Njarðvík
7: Hamar
8: Þór

9: ÍR
10: Tindastóll

11: Fjölnir
12: Stjarnan

 Ætla svo að reyna spá í hverja umferð fyrir sig í vetur.  Endilega verið dugleg að kommenta og koma með ykkar spár


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er ágætt frændi. Samt held ég að það leynist í þér laumu kr-ingur. Skallana efst annars sammála

Siggi

Siggi Hall (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 11:01

2 identicon

Ég er að stærstum hluta sammála þér en þó ekki alveg

1. KR

2. Snæfell

3. Skallagrímur

4. Grindavík

5. Keflavík

6. Njarðvík

7. ÍR

8. Hamar

9. Þór

10. Tindastóll

11. Fjölnir

12. Stjarnan

SvavarV (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 17:51

3 Smámynd: Einar Skaftason.

Þetta er bara gott! Gott mál að við séum ekki teknir alvarlega í Keflavík. Vanmetnir er eitthvað sem við þekkjum ekki en er ekkert annað en aukakraftur til liðsins. Komnir þrír mjög öflugir útlendingar til okkar 2 kanar og einn Ástrali. Við eigum eftir að koma mörgum á óvart!!!! greinilega því við erum ekki líklegir til afreka ha ha ha.............Kveðja Einar Sk.

Einar Skaftason., 8.10.2007 kl. 20:56

4 Smámynd: Jóhann Waage

Best að híverta inn sína spá líka.

1. Snæfell

2. Skallagrímur

3. KR

4. Grindavík

5. Keflavík

6. Þór Ak

7. Njarðvík

8. ÍR

9. Hamar

10. Stjarnan

11. Fjölnir

12. Tindastóll

Jóhann Waage, 8.10.2007 kl. 20:56

5 identicon

1. KR

2.Snæfell

3.Grindavík

4.Skallagr

5. Njarðvík

6.Keflavík

7. Stjarna

8.Hamar

9. ÍR

10.Þór

11. Fjölnir

12. Tindastóll

Þetta er pottþétt mál Snæfell og Skallagrímur í úrslitum

Skallagrímur Bikarmeistari

Björn sólmar (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband