13.7.2008 | 03:32
Farinn
Ég er farinn til Mexico og verð þar þar til 28.ágúst. Gifting 2.ágúst og svo bara kampavín og læti. Bið að heilsa öllum sem ég þekki... og ekki. Mun reyna að henda inn einhverjum færslum að utan
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Gangi þér allt vel og takk fyrir boðið ;-)
Gunnur og co (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 08:13
Góða ferð og gangi allt vel
Svanhildur Karlsdóttir, 14.7.2008 kl. 08:52
Elsku Raggi, farðu nú að koma með einhverjar fréttir!
reb.
Rebekka (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 15:54
Allt rólegt á vesturvígstöðvunum? Skilurðu konuna þína? Þú verður að gera eitthvað í þessu með tungumálin því eins og þú veist er aðalástæða skilnaða sú að menn skilja ekki konur. Læra spænsku, núna! (Eða kannski mexíkósku?)
Halli (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.