Smollinkría

Mig langar að benda öllum á að fletta upp í íslenskri orðabók sögninni smollinkría.  Þetta orð heyrði ég fyrst í heimildamyndinni um hinn mikla hvunndagsmeistara Helga Hóseasson.  Hef öngva hugmynd um uppruna þessa eða tilurð þessa orðs.  En skemmtilegt er það og hyggst ég nota það í framtíðinni.  Fyrir þá sem ekki komast í orðabók, þá er um að gera að spyrja næsta málvísindamann.  Nú eða skilja eftir fyrirspurn hér og ég mun koma með svarið um hæl

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórbergur Torfason

Þú hefur ef til vill séð leikinn hans Kalla Tomm hér á blogginu, Hver er maðurinn? Væri ekki ráð að hefja einhvern orðaleik?

Mig rámar eitthvað í að hafa heyrt afa minn nota þetta orð en man ekki merkinguna.

Þórbergur Torfason, 17.10.2007 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband