næsta spurning

Skallagrímur hefur 100% vinningshlutfall gegn 4 liðum á heimavelli í úrvalsdeild, Þór Þorlákshöfn (1-0), Höttur (1-0), Fjölnir (3-0), Stjarnan (1-0) fram að því tímabili er nú stendur yfir.  Spurningin er hins vegar þessi:

Gegn hvaða liði að fráskildum þessum 4 hefur Skallagrímur besta vinningshlutfallið á heimavelli, og hvaða lið er þar í öðru sæti?? 

 

Þess skal getið að Skallagrímur hefur leikið 5 eða fleiri leiki gegn þessum liðum í gegnum tíðina og þetta nær fram að því tímabili er nú er í gangi, þ.e tímabilið 2007-2008 er ekki talið með 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sælir ég ætla að giska á Hauka og í öðru sæti er Keflavík

Björn sólmar (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 09:43

2 Smámynd: Ragnar Gunnarsson

Nei ekki er það rétt

Ragnar Gunnarsson, 6.3.2008 kl. 11:30

3 identicon

Keflavik og Hamar

Ingólfur Hólmar (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 12:17

4 identicon

Jæja þá er spurninginn að vera klár og ég giska á ÍA og Val

Björn sólmar (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 13:15

5 Smámynd: Ragnar Gunnarsson

Rangt hjá Ingólfi. 

 Annað liðið er rétt hjá þér Björn

Ragnar Gunnarsson, 6.3.2008 kl. 13:51

6 identicon

Ég mundi þá segja KFÍ og Valur

Björn sólmar (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 17:31

7 identicon

Heyrðu eftir að hafa hugsað aðeins meira þá ætla ég að segja

ÍA og KFí

Bjössi Sól (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 17:48

8 identicon

Heyrðu eftir að hafa hugsað aðeins meira þá ætla ég að segja

ÍA og KFí

ég fór að spá við unnum nefinlega ÍA ansi oft eftir að ákveðin bloggari undir nafninu seth skiptir yfir í ÍA   

Bjössi Sól (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 17:54

9 Smámynd: Ragnar Gunnarsson

ÍA er rétt Sólmar!!  Vinningshlutfallið er 9-1 gegn skagamönnum í fjósinu.  Þá er bara að finna hitt liðið, smá hint,  erum með hlutfallið 4-1 gegn því liði

Ragnar Gunnarsson, 6.3.2008 kl. 20:11

10 identicon

Við skulum skjóta á Þór Akureyri

Guðni (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 08:14

11 identicon

hitt liðið er þá Breiðablik

Ingólfur Hólmar (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 12:29

12 Smámynd: Ragnar Gunnarsson

Breiðablik er rétt hjá þér Ingó.  4-1 á heimavelli gegn Blikum

Ragnar Gunnarsson, 7.3.2008 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband